Volume Mousse frá HH Simonsen er froða sem er hönnuð til að gefa hvaða hárgerð sem er lyftingu og góða áferð an þess að þyngja hárið.
Tilvalið í krullað hár til að móta betur krullurnar. Froðan inniheldur prótein sem ver og styrkir hárið og trefjar sem setjast utan á hárið sem gefur því meiri fyllingu.
Aqua, Butane, Propane, Alcohol Denat., Polyquaternium-11, Polyquaternium-68, Isobutane, Laureth-4, Helianthus Annuus Seed Extract, Hydrolyzed Wheat Protein, Hydrolyzed Wheat Starch, Argania Spinosa Kernel (Argan) Extract, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Ceteareth-20, Panthenol, PEG-90M, Phenoxyethanol, Butylene Glycol, Triethanolamine, Ethylhexylglycerin, Citric Acid, Potassium Sorbate, Parfum.