Fara beint að efni
FRÍ SENDING MEÐ DROPP EF VERSLAÐ ER FYRIR 15.000 kr💓

ALCHEMIC

Í Alchemic línunni frá Davines eru 6 sjampó og 11 hárnæringar í mismunandi litatónum. Alchemic vörurnar eru hannaðar til þess að bæði hressa við og skerpa hárlit og þar með lengja líftíma litarins eða til að breyta um lit tímabundið.

Vörur sem þú hefur skoðað: