Moisture Mask frá HH Simonsen er mjög virk meðferð fyrir þurrt og líflaust hár. Maskinn er hannaður til að fyrst og fremst (70%) endurnýja raka- og keratínbirgðir innra byrði hársins og í öðru lagi (30%) að meðhöndla ytra byrði hársins. Inniheldur meðal annars vatnsrofið keratín, amínósýrur og sérstaka sameind með seramíð eiginleikum sem eykur og varðveitir raka í hári og hársverði á áhrifaríkan hátt. Gott að nota næringu á eftir.
Aqua, Cetearyl Alcohol, Dimethicone, Sorbitol, Behentrimonium Chloride, Glycerin, Stearyl Alcohol, Butyrospermum Parkii Butter, Panthenol, Isopropyl Acohol, Silicone Quaternium-18, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Amodimethicone, Cetrimonium Chloride, Behenyl/Stearyl Aminopropanediol Esters, Polysorbate 80, Trideceth-6, Wheat Amino Acids, Polyquaternium-7, Trideceth-12, Hydrolyzed Algin, Hydrolyzed Keratin, Maris Aqua, Chlorella Vulgaris Extract, Caprylyl Glycol, Tetrasodium Iminodisuccinate, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Citric Acid, Phenoxyethanol, Disodium, EDTA, Mica, CI 77891, Parfum.