Heat Protection Spray frá HH Simonsen er létt hitavörn í sprey formi sem þekur hárið með verndandi húð. Hiti getur eytt náttúrulegum olíum hársins og brotið það niður sem veldur slitnum endum og frizzi. Heat Protection hitavörnin kemur í veg fyrir að hitinn valdi skemmdum á próteini hársins og eyði náttúrulegum olíum þess. Spreyið inniheldur nærandi argan olíu sem ver hárið fyrir UV-geislum auk þess að vera mýkjandi og gefa glans.
Hitavörnin er með mildan og sumarlegan ilm.
- Inniheldur argan olíu
- Lokar hárinu og ver fyrir hita
- Mildur og ferskur ilmur
- Dregur úr frizzi
- Gefur glans og gerir hárið heilbrigðara
Aqua (Water), Cyclopentasiloxane, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Propylene Glycol, Phenoxythenal, Panthenol, Amodimethicone, Trimethylsiloxyphenyl Dimethicone, Polyquaternium 11, Polyquaternium-16, Parfum, Citric Acid, C11-15 Pareth-5, C11-15 Pareth-9, Ethylhexylglycerin, Caprylyl Glycol, Acetic Acid, Decylene Glycol, Hexyl Cinnamol, Linalool, Argania Spinosa Kernel Oil, Polyamide-2, Limonene, Geraniol, Coumarin, Citronellol, Hydrolyzed Keratin.