Alchemic Creative Conditioners eru hárnæringar í 5 tískulitum sem hannaðar eru fyrir fólk sem vill einfalda, hraðvirka og skemmtilega leið til að leika sér með hárlit sinn.
- Hressir upp á náttúrulegan lit jafnt sem litað hár
- Viðheldur ljóma
- Gefur djúpan raka
- Inniheldur engin paraben eða sílíkon
NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:
- 95% náttúruleg efni
- 98% lífniðurbrjótanleg efni
- Litarefni sem lita án þess að nota festi
- Ecocert E-vítamín – andoxunarvirkni
- Jojoba Olía – endurnýjar ysta lag hársvarðar og mýkir