Þetta geggjaða sett inniheldur tvær hátæknivélar frá JRL. Annars vegar er það clipper JRL FreshFade 2020C ONYX í hvítu og hins vegar trimmerinn JRL FreshFade 2020T ONYX í hvítu.
Með einkaleyfisvörðu EZ-GAP blaði, 10 kömbum, stillitæki fyrir blað, skrúfjárn, hlíf fyrir blað, smurolíu og hreinsibursta.
Patented Reset IQ Charge tækni. Ný tækni sem lengir líftíma rafhlöðunnar. Þessi tækni sér til þess að vélin fái 100% hleðslu jafnvel eftir mikla notkun. 3 klst fyrir venjulega hleðslu. 5 klst fyrir Reset IQ hleðslu.
Patented Smart-Clip tækni. Vélin skynjar viðnám og eykur þá hraðann á mótornum. Vélin höktir því aldrei og raksturinn er alltaf mjúkur.
Patented Cool Blade tækni sem kemur í veg fyrir að rakvélablaðið hitni jafn mikið og á flestum öðrum vélum miðað við 30 mínútna prófun.
Ghost Collection 2020C:
Notkunartími: 5 hours
Hleðslutími: 3 klst með hraðhleðslu / 5 kls tmeð Reset IQ hleðslu.
2 hraðastillingar: 6000 og
7500 SPM
Þyngd: 270 g
Ghost Collection 2020T:
Notkunartími: 210 mínútur
Hleðslutími: 90 mínútur
Langlífur snúningsmótor
8200 slög/mínútu
Þyngd: 220 g
Fylgir með:
1 skrúfjárn
1 Bursti
1 Lubricant Oil
1 Blade Protector
10 kambar (½#, 1#, 1-1/2#, 2#, 3#, 4#, 5#, 6#, 7#, 8#)
2x Reset IQ hleðslustöð fylgja
með